Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
28.2.2007 | 12:51
Er vondur og jafnvel skemmdur matur nógu góður fyrir fátæka?
Eitthvað er nú ekki í lagi þegar verið er að gefa skjólstæðingum Fjölskylduhjálparinnar skemmdan mat. Hvað er eiginlega að? Þetta er ótrúleg framkoma við þetta fólk að vera gefa skemmdar birgðir sem annars voru á leið á haugana. Svo segið þið að margir verða ekki sáttir við að þessu verði hætt, sem lesist " þið getið bara étið það sem úti frýs". Hvernig væri að gefa bara óskemmdan mat.
Skammist ykkar!
Í Alvöru talað.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar