22.10.2010 | 13:17
ASÍ er verndaður vinnustaður.
Það mun vera jafn erfitt að komast til valda í Norður Kóreu og í verkalýðshreyfingunni á Íslandi. Þar ganga völdin í erfðir, hér sitja menn að völdum eins lengi og þeir hafa nennu til. Það skiptir engu máli að forystan hefur ekkert gert fyrir sína umbjóðendur síðustu árin, samt endurkjörnir.
Í Alvöru talað!
Gylfi endurkjörinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- ESB bannar notkun á BPA í umbúðum um matvæli
- Níu handteknir vegna brunans á skíðahótelinu
- Trump myndi hugnast kaup Musks á TikTok
- Hafa til klukkan 17 til að senda starfsmenn í leyfi
- Heita því að tryggja þjóðaröryggi sitt
- Sakar biskupinn um viðurstyggilegan tón
- Fjórir særðir eftir stunguárás í Tel Aviv
Athugasemdir
Töluvert til í þessu.
Krafa dagsins er aukið og betra lýðræði. Hvers vegna að hafa sama fyrirkomulag og 1916 við kosningu í forystusveit ASÍ? Mætti ekki alveg eins taka upp sama fyrirkomulag og í hlutafélögum? Þá gætu atvinnurekendur keypt sér atkvæði til vinstri og hægri.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 22.10.2010 kl. 15:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.