22.3.2011 | 21:01
Þetta lítur ekki vel út.
Það er sjálfsagt og eðlilegt að þessar ásakanir séu skoðaðar og ef sannar reynast verður að víkja frambjóðendum úr framboði ef þeir hafa brotið reglur. Hjá sumum helgar tilgangurinn meðalið og eftirlitsaðilar verða vera vakandi yfir því að farið sé að reglum.
Í Alvöru talað!
Vísar ásökunum Guðrúnar á bug | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
jæja ég vona nú að mér verði einhvern tímann fyrirgefið það sem á eftir kemur. En það er mitt álit burt frá deilum þessara frambjóðenda að VR hefur ekkert að gera við formann sem varla hefur nokkra reynslu úr atvinnulífinu. Varla þrítugur og á að stjórna stærsta verkalýðsfélagi á Íslandi. Hver hvatti þennan mann til framboðs, hver er hans bakgrunnur innan VR. Við þurfum enga skósveina fyrri stjórnenda og því þarf ýtt fólk þarna inn og þetta er ekki rétti maðurinn. Gs.
Guðlaugur (IP-tala skráð) 23.3.2011 kl. 00:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.