Nú liggur vel á mér!

Alveg er það ótrúlegt hvað gengi minna manna í enska fótboltanum hefur mikil áhrif á almenna líðan mína. Síðasti leikur varð til þess að það tók sig upp gamalt bros og vonir standa til að það festist bara á mér.

Þar sem ég geng í vinnuna, innan við 800 metrar í vinnuna, þá upplifir maður sitt nánasta umhverfi með allt öðrum hætti en þegar ferðast er í bíl. Sóðaskapur og virðingaleysi margra er hreint ótrúlegur. Menn eru enn að tæma ur öskubökkum bíla sinna meðan beðið er á umferðaljósum og leggja bílum uppá gangstéttum. Mikill áróður alla daga, alltaf sífellt, frá umferðarstofu um hegðun manna í umferðinni miðast allur við hægja á mönnum. Hvernig væri að byrja á grunninum og biðja menn um að kúka ekki laugina.

 


Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur Þór Gunnarsson
Ólafur Þór Gunnarsson
Lætur það yfirleitt flakka
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband