24.2.2007 | 17:58
Með Mafíu upp við Rauðavatn
Í dag fórum við hjónin með Mafíu í göngu upp við Rauðavatn. Siðan var farið í sund í Sundhöllina. Þaðan var farið á Droplaugastaði, heilsað upp á föður minn. Eftir stutta viðkomu heima fórum við í IKEA. Ég hafði nú aldrei komið í þessa nýju verslun og hún heillaði mig ekki, frekar en aðrar verslanir. Hins vegar keypti ég stjörnukíki og hef verið að fyrlgjst með fjallgöngumönnum í Esjunni.
Og Liverpool vann 4 - 0. Góður dagur.
Og Liverpool vann 4 - 0. Góður dagur.
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.