27.2.2007 | 12:40
Ég vil fá gamla forsetaembættið aftur
Einhvern veginn vantar takt í núverandi forseta og honum algjörlega ómögulegt að viðhalda þeirri virðingu sem þetta embætti hefur hingað til notið. Ég vil ekki að sitjandi forseti sé að gera neitt það sem orkar tvímælis og er hugsanlega í óþökk framkvæmdavaldsins. Um þetta embætti á að ríkja sátt og almenn virðing.
Ég sakna þess tíma þegar forsetar voru sameiningartákn og nutu virðingar.
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Viðskipti
- Síldarvinnslan setur frekari fjárfestingar á ís
- Um 85.000 viðskiptavinir
- Kína stýrir sínum útflutningi sjálft
- Hjördís Þórhallsdóttir ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri
- Gísli Þór og Jón nýir framkvæmdastjórar hjá Terra
- Vaxtalækkun en harður tónn
- Nýir forstöðumenn hjá Arion banka
- Brynja Þrastardóttir nýr yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland
- Nýir viðskiptastjórar hjá Motus
- Vantar samráð við hagsmunaaðila
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.