28.2.2007 | 12:51
Er vondur og jafnvel skemmdur matur nógu góður fyrir fátæka?
Eitthvað er nú ekki í lagi þegar verið er að gefa skjólstæðingum Fjölskylduhjálparinnar skemmdan mat. Hvað er eiginlega að? Þetta er ótrúleg framkoma við þetta fólk að vera gefa skemmdar birgðir sem annars voru á leið á haugana. Svo segið þið að margir verða ekki sáttir við að þessu verði hætt, sem lesist " þið getið bara étið það sem úti frýs". Hvernig væri að gefa bara óskemmdan mat.
Skammist ykkar!
Í Alvöru talað.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:40 | Facebook
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 1381
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Íþróttir
- Tilhugsunin um yngri þjálfara hljómar spennandi
- Starf Spánverjans hangir á bláþræði
- Fjölnir og ÍR víxluðu á þjálfurum
- Ég ætla ekki að blammera einn né neinn
- Bílslysið hefði klárlega getað endað mun verr
- Sóknarmaður til Liverpool?
- Eignast hlut í félagi en spilar enn
- Chelsea og Lyon í átta liða úrslit
- Náði sínum besta árangri á ferlinum
- Óstöðvandi í Meistaradeildinni
Athugasemdir
Þetta er hreint ótrúlegt að hjálparstofnum sem vill láta taka sig alvarlega skuli gera sig seka um svona. Þvílík niðurlæging fyrir skjólstæðinga hennar. Næg er neyðin hjá mörgum þó þetta bætist ekki við.
Ekki bætti hún Ásgerður Jóna úr í Kastljósinu í kvöld! Úps! Ég held hún ætti að fá sér PR mann til að annast fjölmiðlana.
Sveinn Ingi Lýðsson, 28.2.2007 kl. 20:29
Það er jafn bannað að selja og gefa mat sem er útrunninn. Svona "brilliant" framkoma er ófyrirgefanleg og kemur sér um leið mjög illa fyrir hjálparfélög sem eru að gera góða hluti!
Ingibjörg (IP-tala skráð) 2.3.2007 kl. 12:19
Þetta er rosalegt. Segi það líka...skamm!
Svanhildur frænka (IP-tala skráð) 3.3.2007 kl. 18:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.