14.5.2007 | 12:42
Með blýant að vopni.
Einhver merkustu tíðindi kosninganna er að mínu mati eru útstrikanir hjá sjálfstæðismönnum. Ég var einn af þeim sem sleit öllu sambandi við sjálfstæðisflokkinn eftir að þeir settu algjörlega siðblindan mann á sinn lista í suðurkjördæmi. Síðan kom auglýsing Jóhannesar í Bónus um að strika Björn Bjarna út af lista vegna siðleysis, sem væntanlega hefur opnað augu kjósenda flokksins í suðurkjördæmi. Nú er bara að fylgjast með stöðuveitingum Björns.
Ef að þessar útstrikanir verða til þess að menn setja upp sjóngleraugu fyrir siðblinda, þá er allt eins líklegt að ég gangi í flokkinn aftur.
Í Alvöru talað.
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Pam Bondi næsti dómsmálaráðherra
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
Athugasemdir
Já var ekki sagt að pennin er máttugri en sverðið.......
Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, 14.5.2007 kl. 13:00
Nú er bara að sjá hvað kemur útúr Björns-útstrikunum??? Hef ekki séð neina frétt um það enn sem komið er!!! Einhverntíman verðum við Íslendingar eins og alvöruþjóðir.....þ.e. Menn verði að segja af sér ef þeir hafa klúðrað einhverju í sínum embættum!!! Hér er bara sagt: Þú MÁTT bara skammast þín.....og svo er haldið áfram þar sem frá var horfið!!!! Í Alvörunni Óli...Ha?? Óli...Ha???
Hjördís G. Thors (IP-tala skráð) 15.5.2007 kl. 12:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.