22.5.2007 | 10:36
"Pabbar gera ekki svona"
Svei þeim manni sem misnotar barnið sitt kynferðislega. Svei þeim sem fara illa með þroskaheft fólk. Svei þeim sem eiga að vernda þá sem þurfa vernd fyrir foreldrum sínum og gera það ekki. Hingað og ekki lengra.
Í Alvöru talað!
Í Alvöru talað!
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hef ekki oft orðið kjaftstopp og orðlaus í þessu lífi......EN að lesa svona frétt, þá verður maður svo MÁTTLAUS af reiði, undrun og skilningsleysi á því hvernig menn geta virkilega verið ???? Svo sér maður að það er í sjálfu sér ekki hægt að velta því fyrir sér, vegna þess að það er engin niðurstaða sem finnst í svona GLÓRULAUSU ofbeldi.
Hjördís G. Thors (IP-tala skráð) 22.5.2007 kl. 11:34
Á ekki bara að gefa út skotveiðileyfi á svona menn. Þeir fá nefnilega ekki nógu langa fangelsisvist og þessu verður víst ekki breytt fyrr en að ættingjar dómara lenda í svona málum.
Ingibjörg Gunnarsdóttir, 22.5.2007 kl. 12:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.