Tekið til í bílnum á rauðu ljósi !

Ég varð vitni af því á laugardaginn að ung stúlka, sem var greinilega að fara á manna-veiðar eða að koma úr veiði, í öllu falli var hún í veiðigallanum, uppdressuð máluð með sólgleraugu og var augljóslega ánægð með sig. Hún stoppaði bílinn sinn, svartan Audi, fyrir aftan mig og opnaði dyrnar og setti á götuna ruslapoka og 3 kókdósir.

Það er ekki nóg að vera í flottum veiðigalla ef að maður er mannafæla að eðlisfari, því að svona umgengni hlýtur að fæla alla menn frá. Það bítur engin á. Hún þarf að taka til í höfðinu á sér.

Í Alvöru talað. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Gunnarsdóttir

Kannski hélt hún að þetta væri leiðin til að "taka til í sínu lífi" - en það er fáránlegt hvað fólki dettur í hug að gera......

Ingibjörg Gunnarsdóttir, 30.5.2007 kl. 08:19

2 identicon

Ég keyrði fyrir aftan eina í gærkvöldi og hún var að setja á sig maskara á fullri ferð í umferðinni rétt hjá Perlunni!!!! Er fólk ekki í lagi???

ps. svona fyrir karlpeninginn: Maskari er AUGNAHÁRALITUR!!!

Hjördís G. Thors (IP-tala skráð) 30.5.2007 kl. 11:57

3 Smámynd: Mafía-- Linda Róberts.

ég hefði farið út, tekið upp ruslið og hennt því ínn í bíl hennar og sagt" þú mistir þetta"

Mafía-- Linda Róberts., 2.6.2007 kl. 17:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur Þór Gunnarsson
Ólafur Þór Gunnarsson
Lætur það yfirleitt flakka
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband