Reykjavík, risastór öskubakki.

Ég bý í Skipholtinu við hliðina á Ruby Tuesday. Eftir reykingabannið, sem tók gildi þann 1. júní síðastliðinn, er það fyrsta sem reykingafólk gerir þegar það kemur út af staðnum er að kveikja sér í sígarettu og hendir henni síðan á gangstéttina áður en það sest upp í bílinn. Gangstéttin lítur út eins og risastór öskubakki. Maður þakkar guði fyrir að það skuli ekki vera bannað að fara á klósettið á veitingastöðum, þá væru allir að hægja sér til baks eða kviðar, á götuna!

Í Alvöru talað! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég þakka þér GUÐ fyrir að beljurnar hafa ekki vængi, sagði séra Bjarni J'onsson þegar krían skeit á pípuhattinn hans!!!

........þetta er auðvitað ÓÞOLANDI.....að hafa svona sóðaskap í kringum sig!!!

Hjördís G. Thors (IP-tala skráð) 11.6.2007 kl. 15:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur Þór Gunnarsson
Ólafur Þór Gunnarsson
Lætur það yfirleitt flakka
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband