Að "bjarga" flóttamanni.

Fréttastofa stöðvar 2 fer hamförum yfir ólöglegum innflytjanda. Það virðist ekki skipta fréttastofuna neinu máli hvernig maðurinn kom til landsins og að hann getur ekki með neinu móti sannað hver hann er. Þar að auki bendir flest til þess að hann sé ekki frá Darfur í Súdan, ef marka má niðurstöður útlendingastofnunar.

Að mínu mati á að vera sjálfgefið að umsóknum um dvalarleyfi sé hafnað þegar svona stendur á. Nú er verið að reyna að bjarga manninum með því að veifa litlu barni framan í áhorfendur stöðvarinnar. Það væri væntanlega vænlegra til árangurs fyrir hann að ganga í framsóknarflokkinn.

 

Í Alvöru talað! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Mafía-- Linda Róberts.

Svo hjartanlega sammál þér

Mafía-- Linda Róberts., 25.7.2007 kl. 10:18

2 identicon

Hann má vera EF hann getur sannað hvaðan hann er....Hann var með falsaða pappíra þegar hann kom!!! Það er saknæmt... (lögreglumál, eins og maðurinn sagði ) Við skulum nú samt ekki vera neitt andstyggileg við hann með því að hóta honum FRAMSÓKNARFLOKKNUM!!! Maður spyr sig: Væri hann þá (eini) svarti sauðurinn í Frammsókn?? Ég held ekki!   H:)

Hjördís G. Thors (IP-tala skráð) 25.7.2007 kl. 14:39

3 Smámynd: Ólafur Þór Gunnarsson

Framsókn sér um sína. Þeir ættu að prófa að hringja í Jónínu Bjartmars, það virkaði fyrir "tengdadóttur" hennar.

Ólafur Þór Gunnarsson, 25.7.2007 kl. 14:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur Þór Gunnarsson
Ólafur Þór Gunnarsson
Lætur það yfirleitt flakka
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband