9.8.2007 | 13:15
Umhverfis jörðina á mótorhjólum
Það hefur verið gaman að fylgjast með þeim bræðrum á ferðalagi umhverfis jörðina. Þetta hefur allt gengið vel og er það greinilega bæði hæfni þeirra og æðruleysi að þakka. Sérstaklega hefur verið gaman að lesa á blogginu þeirra hversu gaman þeir höfðu allan tímann af því að vera að hjóla. Á einum stað var Sverrir að lýsa frelsistilfinningunni sem maður fær á mótorhjóli. Ég þekki það.
Í Alvöru talað!
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 1483
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef ég fæ mér bleika Vespu....færir þú þá ekki með mér hringveginn??? H:)
Hjördís G. Thors (IP-tala skráð) 10.8.2007 kl. 10:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.