Umhverfis jörðina á mótorhjólum

 Það hefur verið gaman að fylgjast með þeim bræðrum á ferðalagi umhverfis jörðina. Þetta hefur allt gengið vel og er það greinilega bæði hæfni þeirra og æðruleysi að þakka. Sérstaklega hefur verið gaman að lesa á blogginu þeirra hversu gaman þeir höfðu allan tímann af því að vera að hjóla. Á einum stað var Sverrir að lýsa frelsistilfinningunni sem maður fær á mótorhjóli. Ég þekki það.

Í Alvöru talað! 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ef ég fæ mér bleika Vespu....færir þú þá ekki með mér hringveginn??? H:)

Hjördís G. Thors (IP-tala skráð) 10.8.2007 kl. 10:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur Þór Gunnarsson
Ólafur Þór Gunnarsson
Lætur það yfirleitt flakka
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband