20.8.2007 | 19:53
Er ekki allt í lagi ?
Á sama tíma og menn fá stöðumælasektir fyrir að tími þeirra hefur runnið út, þá leika aðrir sér að því að leggja sínum bílum heilu dagana uppá gangstéttum og þurfa ekkert að greiða sérstaklega fyrir það. Að mínu mati þarf að gera gangskör í að uppræta þennan ósið. Gangandi vegfarendur eiga í mesta basli með að komast leiðar sinnar, sérstaklega á þetta við um fatlaða sem ferðast um í hjólastólum og blinda og sjónskerta.
Í Alvöru talað!
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.