23.8.2007 | 19:32
Hávaði frá Baðhúsi Lindu
Enn og aftur bjóða forráðamenn Baðhúsins nágrönnum sínum uppá hávaða. Þeir boða betra Baðhús frá og með haustinu, ætli það sé súludans sem við fáum að sjá þá.
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað á þetta að ganga lengi??? Þetta er bara OFBELDI!!!! Ertu ekki búinn að kæra þetta??? Talaðu við Húseigendafélagið..... Auglýstu þetta í blöðunum með "link" á bloggið þitt!!!Á maður ekki að fara í Baðhúsið og SLAKA Á???? Hvaða rugl er þetta??? Viðskiptavinir Baðhússins vilja áræðanlega ekki fá styrk og hreysti sitt á kostnað íbúa í nágreninu!!!! ÞAÐ ER SKO ALVEG Á HREINU!!!!
Hjördís G. Thors (IP-tala skráð) 23.8.2007 kl. 20:41
Ég er hjartanlega sammála ykkur, það er vond lykt þarna og mjög sóðalegt. Er fólkið sem að vinnur þarna þroskaheft fyrst að það skilur ykkur ekki? Þið eigið að fara fram á að staðnum verði lokað.
Mafía-- Linda Róberts., 23.8.2007 kl. 21:36
OMG. Og ég sem ætlaði að byrja þarna strax á mánudaginn. er það ekki sniðugt sem sagt?
Jóna Á. Gísladóttir, 24.8.2007 kl. 00:26
Ég er nú ekki sammála þessu. Það er rosalega þægilegt andrúmsloft þarna, þjónustulipurð starfsmanna er til fyrirmyndar og ástæðan fyrir því að ég hætti á stöðinni sem ég var á áður.
Kv. Kata
P.s. Aerobic tímarnir þarna eru virkilega góðir, væru eflaust heldur kraftminni ef tónlistin væri lág.
P.p.s. Maður ætti kannski að hugsa sig tvisvar um áður en keypt er íbúð við hliðina á líkamsræktarstöð ef há tónlist er ekki vinsæl.
Kata (IP-tala skráð) 24.8.2007 kl. 07:26
Sæl Kata.
Það er ekki verið að tala um að lækka í tónlistinni og þetta er ekki spurning um vinsæla tónlist, heldur að þurfa ekki að hlusta á hana. Þetta snýst um að hafa hlerann lokaðann á meðan tónlistin er spiluð.
Í Alvöru talað!
Ólafur Þór Gunnarsson, 24.8.2007 kl. 12:04
Þetta hlýtur að vera spurning um hávaðamengun - eru ekki til einhverjar reglur varðandi það. Það er örugglega gott að hafa dúndrandi tónlist í svona tímum - þó ekki væri til annars en að yfirgnæfa stunur.......... En endilega hafa það útaf fyrir sig og sinn hóp og leyfa öðrum að njóta sín á annan hátt........ Skorum á Baðhúsið að loka gluggunum!
Ingibjörg Gunnarsdóttir, 24.8.2007 kl. 13:16
Þetta er hreint út sagt alveg fáránlegt. Til hvers í ósköpunum er verið að hafa gluggann galopinn. Er verið að ögra nágrönnunum?
ÉG bara spyr?
Sveinn Ingi Lýðsson, 28.8.2007 kl. 21:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.