18.9.2007 | 21:26
Alvöru lögreglustjóri !
Alvaran er ánægð með Stefán Eiríksson lögreglustjóra. Alvaran er ánægð með þau markmið sem hann hefur sett sér varðandi miðborgina. Alvaran var á ferð rétt fyrir kl. 4 í dag þá var hann á gangi á Laugarveginum. Þetta er Alvöru.
Í Alvöru talað!
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, hann er sko ALVÖRU lögga... rosalega er ég ánægð með hann. Að hugsa sér að það skuli vera liðið að það sé hægt að HERTAKA miðbæinn helgi eftir helgi og löggan gerði EKKERT!!! Þetta hefði ekki verið hægt í neinu öðru samfélagi. Svo má bara hafa það þannig að þeir sem vilja skemmta sér lengur en til kl. 02 þeir bara eru þá annarstaðar en í miðbænum. Meirihlutinn ræður og við viljum fá miðbæinn okkar til baka!!!! Fólk hefur VAL og ef það VELUR að djamma lengi....þá er það bara einhverstaðar annarstaðar. TAKK FYRIR KÆRLEGA!!!!!
Hjördís G. Thors (IP-tala skráð) 19.9.2007 kl. 14:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.