Barinn og berfættur í Burma

Gaman að fylgjast með þessari rólegu byltingu í Burma. Þar ganga berfættir munkar um götur, 0g það eina sem er óvanalegt er að þeir ganga í röð. Engin læti, ekkert vesen. En nú fer að draga til tíðinda þar sem verið var að setja útgöngubann, og fleiri en 5 mega ekki koma saman.

Í Alvöru talað!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það sem hægt er að gera, vopnlaus, berfættur í kufli og krúnurakaður.....!!! Þegar málstaðurinn er réttlæting og andstæðingurinn er kúgarinn...... Munkarnir nánast henda blómum til (ekki í) hermannanna!!! Ég get svari´ða !! Svo missir maður sig reglulega og jafnvel yfir fólki sem mun sennilega ALDREI Á ÆVI SINNI átta sig á því sem það er að gera..... Þa segir maður: Guð gefi mér ÆÐRULEYSI ......... og svo er bara að skella sér í KISU-TANGÓ!!!!!

Hjördís G. Thors (IP-tala skráð) 29.9.2007 kl. 14:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur Þór Gunnarsson
Ólafur Þór Gunnarsson
Lætur það yfirleitt flakka
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband