5.10.2007 | 20:21
Villti tryllti Villi !
Síðan hvenær hafa sjálfstæðismenn staðið fyrir því að fyrirtæki í opinberri eigu séu notuð til að styðja við bakið á einstaklingum og fyrirtækjum í áhættu fjárfestingum?
Hvað gengur mönnum til að bera fé á nokkra borgarstarfsmenn með kaupréttarsamningum? Hvernig getur borgarstjóri varið það að verið sé að taka ákvarðanir í opinberu fyrirtæk, í skjóli myrkurs,i eins og um einkafyrirtæki væri að ræða?
Nú er lag að biðja Alfreð afsökunar á aðfinnslum við hann,
Í Alvöru talað!
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Óli minn....!!! Hvað eru maðarnir í borgarstjórn eiginlega að gera??? Þetta er orkuveitandi tímabil hjá þeim....!! Menn fá skrilljónir bara fyrir að vera í vinnunni!! Svo syngja ALLIR : Ekki benda á mig... tra -la -la -la!!!
Þetta er svona TRYLLING-GRÆÐGI!!! Djöfull er það ógeðslegt fyrirbæri.....
Hjördís G. Thors (IP-tala skráð) 10.10.2007 kl. 12:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.