29.1.2008 | 12:56
Laugavegur er ekki aðlaðandi, langur vegur frá.
Nú er komin fram krafa um meiri friðun við Laugarveginn, 10 hús. Ég vil skýra stefnu í þessu máli og að hafist verði handa ekki seinna en strax við að hressa uppá hann. Laugvegurinn er ljótur og sóðalegur og ekki til neins sóma. Hann er hvorki fugl né fiskur eins og hann er núna. Það er engin ástæða til að láta hann drabbast áfram niður með því að friða sóðaskapinn.
Í Alvöru talað.
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Bók mánaðarins: Kúbudeilan 1962
- Enn skelfur við Grjótárvatn
- Stærstu flokkarnir fengið meira en sex milljarða
- Þessi samningur er svo ævintýralega vitlaus
- Sakar bæjaryfirvöld um valdníðslu í lóðarmáli
- Prestar á dauðalista djöfulsins
- Fylgjast vel með dökku útliti mála
- Hlýindi um allt land
- Tvær handteknar vegna rannsókna á heimilisofbeldi
- Vakta stöðu verksmiðju í vanda
Erlent
- Tollahótanir skyggja á kvikmyndahátíðina í Cannes
- Fyrsta friðsama nóttin í tæpa viku
- Mál Íslendinganna ekki á borði borgaraþjónustunnar
- Þrír Íslendingar handteknir á Spáni
- Fresta tollunum um 90 daga
- Ríkið verður hluthafi í félaginu
- Leggja niður vopn og leysa PKK upp
- Leiðir ekki til vopnahlés eða lausnar fanga
- Öldur virðist lægja í tollastríðinu á Kyrrahafi
- Mexíkó kærir Google vegna Ameríkuflóa
Fólk
- Fagnar fyrsta mæðradeginum sem þriggja barna móðir
- Við fórum inn í þetta blindandi
- Lofsyngur Hitler í nýju lagi
- Axel O fer alla leið í kántrítónlistinni
- Framtíðarborgir úr hrauni
- Ólífa verður að rottu
- Trúa því að VÆB muni sigra
- Myndir: Líf og fjör í Smáralind á 70 ára afmæli Kópavogs
- Bókinni skilað hálfri öld of seint
- Vill grafa stríðsöxina fyrir aðdáendurna
Viðskipti
- Svandís tekur við Fastus lausnum
- Fjöldi lítilla íbúða mikill
- Eru merkingar merkingarlausar?
- Hispurslausir sprotar í nýsköpunarviku
- Leggja til breytingar á kerfi sem virkar ekki
- Daníel Kári verður framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi
- Minnkar streitu í daglega lífinu
- Áhrif hlutdeildarlána minni nú en áður
- Hið ljúfa líf: Nú falla öll vötn til Borgarfjarðar
- Samkeppnisstaða CCP traust
Athugasemdir
Þessi hús verða friðuð, endurgerð og í þeim opnaðir hámenningarlegir pöbbar.
sigkja (IP-tala skráð) 29.1.2008 kl. 13:17
jújú, vernda 19. aldar myndina. rífa næst upp malbikið og hellurnar og fá alvöru moldardrullusvað í staðinn ;)
Brjánn Guðjónsson, 29.1.2008 kl. 14:01
Það var bent á það í Velvakanda að það er hægt að greiða út 1/2 milljarð fyrir fúaspýtur á Laugaveginum EN það er EKKI hægt að borga fóstrum og umsjónafólki á elliheimilum mannsæmandi laun!!! Hvað er að ?????
Hjördís G. Thors (IP-tala skráð) 2.2.2008 kl. 22:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.