Laugavegur er ekki aðlaðandi, langur vegur frá.

Nú er komin fram krafa um meiri friðun við Laugarveginn, 10 hús. Ég vil skýra stefnu í þessu máli og að hafist verði handa ekki seinna en strax við að hressa uppá hann. Laugvegurinn er ljótur og sóðalegur og ekki til neins sóma. Hann er hvorki fugl né fiskur eins og hann er núna. Það er engin ástæða til að láta hann drabbast áfram niður með því að friða sóðaskapinn.

Í Alvöru talað. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þessi hús verða friðuð, endurgerð og í þeim opnaðir hámenningarlegir pöbbar.

sigkja (IP-tala skráð) 29.1.2008 kl. 13:17

2 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

jújú, vernda 19. aldar myndina. rífa næst upp malbikið og hellurnar og fá alvöru moldardrullusvað í staðinn ;)

Brjánn Guðjónsson, 29.1.2008 kl. 14:01

3 identicon

Það var bent á það í Velvakanda að það er hægt að greiða út 1/2 milljarð fyrir fúaspýtur á Laugaveginum EN það er EKKI hægt að borga fóstrum og umsjónafólki á elliheimilum mannsæmandi laun!!! Hvað er að ?????

Hjördís G. Thors (IP-tala skráð) 2.2.2008 kl. 22:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur Þór Gunnarsson
Ólafur Þór Gunnarsson
Lætur það yfirleitt flakka
Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband