8.2.2008 | 22:24
Þetta er búið Villi!
Það er kominn tími á að einhver kasti inn handklæðinu fyrir þig, bardaganum er lokið. Þínir menn hljóta að vera að tala gegn betri samvisku þegar þeir segjast bera fullt traust til þín, því að þeir eru einir um það. Sem kjósandi sjálfstæðisflokksins fer ég fram á að þú segir af þér.
Í Alvöru talað!
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég tek undir þetta og nú þurfa skynsamir menn og konur að koma til að reyna að lenda málinu eins farsællega eins og kostur er. Það verður að koma vitinu fyrir Villa og gera honum grein fyrir að þetta er búið spil.
Villi: Segðu af þér. Sjálfs þíns vegna og flokksins.
Sveinn Ingi Lýðsson, 8.2.2008 kl. 22:38
Það er eitthvað að í flokki sem lýsir stuðningi við svona menn og atburði. Mér heyrðist Kjartan bara vera kátur með Villa í kvöldfréttunum.
Jón Ingi Cæsarsson, 8.2.2008 kl. 22:38
Sammála því... en svo eru nokkrir AÐRIR Jólasveinar sem mega fara líka: Forstjóri Orkuveitunnar, t.d. ... Hvað er hann að gera allan daginn? Ganga á milli herbergja?? Hann er enginn sérfræðingur og má ALVEG taka pokann sinn líka!! Það er nefnilega þannig held ég með suma af þessum körlum..... það tæki enginn eftir því þau þeir mættu ekki í vinnuna!!! Gefum þeim frí!!
Hjördís G. Thors (IP-tala skráð) 10.2.2008 kl. 20:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.