Öskrandi, rökþrota trukkarar!

Verktakabransinn er harður heimur. Bílstjórar, verktakar á eigin bílum, undirbjóða hvern annann i samkeppni um vinnu fyrir stóru verktakana. Olíann hækkar, erlendu lánin hækka og það þrengir að. Til að bjarga málum þá vilja þeir geta keyrt án þess að taka lögboðna hvíld. Þetta er allt orðið frekar sorglegt að horfa uppá, sérstaklega þegar fréttastofur eru að espa fólk í vitleysu og verið að hafa viðtöl við smástelpur sem eru að æsast án þess að vita út á hvað málið gengur.
Að mínu mati á að taka á "öllu lögbroti" þannig að allir séu jafnir að lögum. Trukkarar sem stöðva bíla þar sem bannað er að stöðva bíla, jafnvel leggja bílunum, eiga að vera sektaðir eins og aðrir. Lögreglan er að mínu mati búinn að sýna allt of mikla uburðarlyndi gagnvart mönnum sem eru að brjóta lög.

Öskrandi, rökþrota menn á stórum bílum, sem eru notaðir sem vopn, uss, má ég frekar biðja um smiðinn sem sagði "hentu í mig hamrinum".

Í Alvöru talað!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Gunnarsdóttir

He he - góðir punktar.  Snilldar skrif - enda ekki við öðru að búast úr þessari átt.  Gerðu meira af þessu.......

Ingibjörg Gunnarsdóttir, 25.4.2008 kl. 11:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur Þór Gunnarsson
Ólafur Þór Gunnarsson
Lætur það yfirleitt flakka
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband