26.4.2008 | 18:05
Þjófur á þingi, og í nöp við lögfræðinga.
Árni Johnsen kemur óorði á Eyjar, eins og alkarnir á brennivínið. Hann kemur líka óorði á Sjálfstæðisflokkinn. Siðlaus maður, dæmdur þjófur, og fulltrúi sjálfstæðisflokksins á Alþingi ræðst nú á aðstoðarvegamálsatjóra með alveg fáheyrðum fúkyrðum. Það er orðið aumt þegar stálheiðarlegir starfsmenn hins opinbera verða fyrir aðkasti frá Árna Johnsen. Mælikvarði á heiðarleika þingmanna er væntanlega núllstilltur á honum.
Í Alvöru talað!
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Jón Þór metinn sakhæfur
- Sigríður: Virðingarleysi gagnvart Alþingi
- Þessi sóttu um störf skrifstofustjóra
- Ástandið hættulegast fyrir erlendu ferðamennina
- Ég nenni ekki að velta mér uppúr þessu
- Brást illa við spurningu þingmanns en svaraði Rúv
- Sigurður dæmdur í átta ára fangelsi
- Ég get lítið haldið á barnabörnunum
- 700 fermetra stækkun bráðamóttöku fyrir árslok
- Vilja að saga Hjalta hjálpi öðrum
Athugasemdir
Dæmum ekki Vestmanneyinga ALLA af einum manni.
Vestmanneyingar eru upp til hópa FLOTTIR MENN!!! Kannski er Árni Johnsen bara "tökubarn" ?? Kannski hefur hann ruglast á eyju...... átti kannski að fæðast á Sikiley!!! Hvað veit ég????
Hjordis G Thors (IP-tala skráð) 28.4.2008 kl. 20:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.