26.4.2008 | 18:05
Þjófur á þingi, og í nöp við lögfræðinga.
Árni Johnsen kemur óorði á Eyjar, eins og alkarnir á brennivínið. Hann kemur líka óorði á Sjálfstæðisflokkinn. Siðlaus maður, dæmdur þjófur, og fulltrúi sjálfstæðisflokksins á Alþingi ræðst nú á aðstoðarvegamálsatjóra með alveg fáheyrðum fúkyrðum. Það er orðið aumt þegar stálheiðarlegir starfsmenn hins opinbera verða fyrir aðkasti frá Árna Johnsen. Mælikvarði á heiðarleika þingmanna er væntanlega núllstilltur á honum.
Í Alvöru talað!
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.8.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 1482
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Dæmum ekki Vestmanneyinga ALLA af einum manni.
Vestmanneyingar eru upp til hópa FLOTTIR MENN!!! Kannski er Árni Johnsen bara "tökubarn" ?? Kannski hefur hann ruglast á eyju...... átti kannski að fæðast á Sikiley!!! Hvað veit ég????
Hjordis G Thors (IP-tala skráð) 28.4.2008 kl. 20:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.