Ógleymanleg stund á flugvellinum

LágflugÉg hélt að vélin ætlaði aldrei að hætta að lækka flugið í gær þegar hún var að fljúga yfir flugbrautina. Ég stóð þarna og kallaði "upp, upp" þegar mér var hætt að lítast á blikuna. Þessa skemmtilegu mynd náði ég af þessu flotta flugi. Það lítur út fyrir að þyrlan hafi tekið sér far.

Í Alvöru talað!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sveinn Ingi Lýðsson

Snilldarmynd

Sveinn Ingi Lýðsson, 28.8.2008 kl. 11:18

2 identicon

Hjúkkitt maður!!! Eins gott að þú kallaðir:  upp.... upp..... !!!  Annars hefðu þeir klárlega HRAPAÐ og þá hefði það verið þér að kenna.....vega þess að þú kallaðir ekki.... upp...  upp.....  EN Óli minn hjarta kallinn minn...... þetta bjargaðist!........ stóra systir!!!!

Hjordis G Thors (IP-tala skráð) 1.9.2008 kl. 19:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur Þór Gunnarsson
Ólafur Þór Gunnarsson
Lætur það yfirleitt flakka
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband