28.10.2008 | 11:02
Stýrivextir - ja hérna mig !
Hverjir sitja við stýrið? Ekki er öll vitleysan eins, nýbúið að lækka vextin um 3% stig og hækkað aftur um 6. Ef þetta væri í flugvél þyrftu farþegar að fá áfallahjálp. Ef þetta væri strætó þá eru einu skilaboðin: Viðræður við vagnstjóra í akstri eru stranglega bannaðar.
Í Alvöru talað!
![]() |
Stýrivextir hækkaðir um 6 prósentur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.8.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 1480
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.