3.11.2008 | 20:29
Kauþing og Titanic
Þeir voru grand á þessu hjá Kaupþingi. Þeir kunnu líka að meta það farþegarnir á 2. farrými á Titanic þegar þeim var tilkynnt að allar veitingar á barnum voru ókeypis. Höfðu aldrei fengið frítt að drekka áður. Barþjónarnir voru búnir að stinga öllu fémætu á sig áður en þeir fóru í björgunarbátana, og læstu á eftir sér. Segið svo að sagan endurtaki sig ekki.
Í Alvöru talað!
Voru skuldir stjórnenda Kaupþings afskrifaðar? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.