3.11.2008 | 20:29
Kauþing og Titanic
Þeir voru grand á þessu hjá Kaupþingi. Þeir kunnu líka að meta það farþegarnir á 2. farrými á Titanic þegar þeim var tilkynnt að allar veitingar á barnum voru ókeypis. Höfðu aldrei fengið frítt að drekka áður. Barþjónarnir voru búnir að stinga öllu fémætu á sig áður en þeir fóru í björgunarbátana, og læstu á eftir sér. Segið svo að sagan endurtaki sig ekki.
Í Alvöru talað!
![]() |
Voru skuldir stjórnenda Kaupþings afskrifaðar? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.