12.11.2008 | 08:18
Allt er hey í harðindum, nema krónan.
Þá er það ljóst að það er orðstír okkar sem verður erfiðastur í endurreisninni. Hann gerir það líka að verkum að það er tómt mál að tala um að endurreisa krónuna þar sem ekki fæst gjaldeyrislán. Mikið held ég að það sé aumt að vera íslenskur miljarðamæringur í útlöndum búnir að ræna landa sína bæði auð og æru.
Í alvöru talað!
Afgreiðslu umsóknar frestað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 1
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.