22.11.2008 | 16:03
Forsætisráðherra í fýlu!
Það er ekki oft sem maður verður vitni að því að ráðherra fer í fýlu. Myndbandið sem G. Pétur setti á bloggið sitt er dálítið sérstakt. Geir hefði hugsanlega kastað eggi í spyrjandann ef hann hefð haft möguleika á því. Ég tel að fjölmiðlar eigi ekki að hlífa valdamönnum þegar þeir haga sér svona.
Í Alvöru talað!
![]() |
Gengur burt úr viðtali |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Dæmdur fyrir vændiskaup og samræði með 14 ára stúlku
- Steinþór nýr sviðsstjóri
- Skjálftar frá Kleifarvatni hrella suðvesturhornið
- Afnema samsköttun: Segir fjölskyldum refsað
- Þessi sóttu um embætti skrifstofustjóra Alþingis
- Sitja uppi með uppgreiðslugjaldið
- Þessi sóttu um starf dagskrárstjóra RÚV
- Áforma þéttingu með félagslegum íbúðum í Grafarvogi
- Mjög ólíklegt að skjálftinn hafi fundist
- Aðeins 1,5 kílómetrar niður á kvikuganginn
Erlent
- Kanadamenn svara með 25% tolli
- Segir Bandaríkin skuldbundin NATO
- Börnin sváfu í brennandi húsinu
- Slæmt ástand í borginni: Kastar upp vegna lyktar
- Ungverjar draga aðildina til baka
- Tala látinna í Mjanmar komin yfir þrjú þúsund
- Enginn vinnur í viðskiptastríði
- Mikið áfall fyrir hagkerfi heimsins
- Amazon gerir tilboð í TikTok: Bann yfirvofandi
- Tollastríð myndi veikja ríkið í vestri
Athugasemdir
Hann má fara í fýlu. Fínt að sjá að það er ekki alltaf 110% gríma á öllu eins og búið er að vera.
Kjartan Pétur Sigurðsson, 22.11.2008 kl. 16:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.