Við hvora er að sakast, þjófana eða þjófavörnina?

Einhvernvegin finnst mér allt vera öfugt. í dag er þjóðin upptekin við að mótmæla þjófavörninni, sem klárlega virkaði ekki, í stað þess að beina spjótum sínum að þjófunum. Þeir koma á afbrotastað og láta hafa við sig viðtal, sumir þeirra eiga jafnvel spyrjandann, og segja þjóðinni að vandinn liggi í því að þjófavörnin fór í gang á vitlausum tíma.Fólk sem lent hefur í því að brotist sé inn á heimili þeirra, eigum þeirra rænt, hlýtur fyrst og fremst vilja að þjófurinn verði handsamaður og þar með endurheimta eigur sínar frekar en að andskotast út í þjófavarnarkerfið. Við lögum það síðar, það er alveg öruggt.

Í Alvöru talað!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur Þór Gunnarsson
Ólafur Þór Gunnarsson
Lætur það yfirleitt flakka
Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband