19.12.2008 | 14:57
Tilgangurinn helgar meðalið.
Til eru þeir sem halda, enn þann dag í dag, að Bónusfeðgar hafi farið af stað í verslunarrekstur af hreinni væntumþykju um lítilmagnann. Þeir sáu viðskiptatækifæri, nýttu færið, og efnuðust. Í dag standa þeir vörð um sinn hag (Haga) og verjast með kjafti og klóm. Hættir að vera ódýrir, stilla sig af með því að vera 1 krónu lægri en sá næstlægsti, og verja það að ekki myndist markaður fyrir lágvöruverslun. Tilgangurinn helgar meðalið hjá þeim eins og öðrum.
Í Alvöru talað!
Brot Haga alvarlegt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 1381
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.