19.2.2009 | 10:40
Stöð 2 sport hækkar !
Ef vel er gáð kemur í ljós á heimasíðu stöðvar 2 að þann 5. mars næstkomandi hækkar áskrift beggja sportstöðvanna um 600 kr. Áskrift verður annars vegar 5890 og hins vegar 5790. Frelsið á fjölmiðlamarkaði hefur orðið til þess að maður er hættur að geta horft á fótbolta í sjónvarpi. Þeir eru löngu búnir að verðleggja sig út af markaðnum.
Í Alvöru talað!
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.