1.7.2009 | 19:54
Bóndinn á Bessastöðum mun stöðva Icesave!
Þar sem himinn og haf er milli þings og þjóðar þá mun forsetinn neita að skrifa undir lögin um ríkisábyrgð, ef svo slysalega vildi til að þingið samþykkti frumvarp ríkisstjórnar sem verður lagt fram á morgun. Geng ég þá út frá því að hann sé samkvæmur sjálfum sér.
Í Alvöru talað!
Meirihluti mótfallinn Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hefur einhverntíman komið fram að þetta fari undir forsetann? Þaes. þetta er ekki lagafrumvarp er það? Er ekki bara verið að leita eftir samþykki Alþingis fyrir samninginn?
Frímann (IP-tala skráð) 1.7.2009 kl. 20:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.