Megi betra liðið vinna!

Í Alvöru talað!

Ég var alveg eyðilagður yfir þessu, Liverpool miklu betri en ManU en tapar samt. Er engin takmörk fyrir því hvað er hægt að ganga langt í svona þjófnaði. Þetta var á laugardag. 

Ég er líka svektur yfir því að verið er að brjóta veggi með tilheyrarndi havaða í íbúðinni við hliðina. Þetta var líka á laugardag.

Á sunnudag fréttir maður af fyrsta banaslysinu í umferðinni á þessu ári. Alveg hryllilegt. 

Svo lýkur helginni með fréttum af tveimur nýjum framboðum til Alþingis, einmit það sem okkur vantaði.

Bráðum kemur ekki betri tíð...... 

í Alvöru talað! 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sveinn Ingi Lýðsson

Sammála þessu með þjófnaðinn.  Skyldi vera gaman að vinna svona leiki?  Væri kannski ráð að spyrja sir Alex.

Sveinn Ingi Lýðsson, 5.3.2007 kl. 19:31

2 Smámynd: Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir

Já þetta var hrikaleg helgi.... en ég ef trú á því að dagurinn í dag verði betri. Þetta getur allavegna ekki versnað.......

Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, 6.3.2007 kl. 12:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur Þór Gunnarsson
Ólafur Þór Gunnarsson
Lætur það yfirleitt flakka
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 1243

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband