19.11.2008 | 08:51
Nú gildir að halda haus
þegar krónan verður sett á flot. Viðbúið er að hún falli og nauðsynlegt er að Seðlabankinn fari ekki að reyna að verja hana fyrr en botninum er náð eins og segir í fréttinni. Hljómar skynsamlegt.
Í Alvöru talað!
Búast við annarri holskeflu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
18.11.2008 | 17:15
Er farið að sjá fyrir endann á stjórnarsamstarfinu?
Atburðir dagsins, ræða Davíðs og viðbrögð Samfylkingarinnar við henni, benda eindregið til að mjög alvarlegir brestir séu komnir sambúðina. Í öllu falli þarf að hreinsa andrúmsloftið. Þetta gengur ekki svona lengur.
Í Alvöru talað!
Fréttaskýring: Vígreif varnarræða seðlabankastjóra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.11.2008 | 13:42
Þeim fjölgar alltaf stjórnendum lögreglukórsins.
Það er auðvitað dónaskapur að benda. Það benda hins vegar allir á aðra. Fjölmiðlar, ríkisstjórn, seðlabankastjórar, stjórn FE, útrásavíkingar og bankamenn eru allir að benda. Sjálfir voru þeir að æfa kórinn þegar ósköpin dundu yfir. Með lögum skal land byggja. Það er aumt hlutskipti að vera laglaus.
Í Alvöru talað!
Yngvi Örn: Seðlabankastjóri í stjórn FME | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.11.2008 | 09:32
Ég get ekki beðið
eftir því að sannleikurinn komi í ljós. Ég reikna samt með því að þurfa að bíða. Þá sannast vonandi hið fornkveðna " að sá sem bíður lengi bíður eftir einhverju góðu".
Í Alvöru talað!
Skuldar þúsund milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.11.2008 | 19:35
Hvað gera félagarnir Guðni og Bjarni?
Verður stofnaður nýr bændaflokkur ef Framsóknarmenn ákveða í januar að rétt sé að sækja um aðild að Evrópusambandinu ? Maður bara spyr.
Í Alvöru talað!
Guðni segir af sér þingmennsku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
17.11.2008 | 14:49
Blaðamannafundur - fundargerð
Svona gæti fundargerð fundarins litið út:
Geir bauð alla velkomna og las uppúr DV, fyrir nærstadda og áheyrendur. Einnig var nokkrum spurningum ekki svarað. Fleira ekki tekið fyrir og fundi slitð.
Í Alvöru talað!
Ráðherrar boða blaðamannafund | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
16.11.2008 | 18:23
Og ég sem hélt
að allir væru sammála um borga ekki. Það er greinilega ekkert að marka yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar.
Í Alvöru talað!
Icesave-deilan leyst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.11.2008 | 09:34
Þá höfum við orð hans fyrir því
að eignir dugi fyrir skuldum. Við getum alltaf selt West Ham ef aðrar eignir hafa rýrnað í verði.
Í Alvöru talað!
Skuldir lenda ekki á þjóðinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.11.2008 | 21:01
Fréttir Stöðvar 2
Á hverju kvöldi hafa þeir á Stöð 2 rætt um Davíð og hvort ekki ætti að reka hann. Að vísu var ekki minnst á hann í gær af einhverri ástæðu. Það er eingin gúrka á þeim bænum, ekkert nema slæmar fréttir. Það skilar sér í meira áhorfi. Fólki lýður greinilega best illa.
Í Alvöru talað!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
12.11.2008 | 15:24
Hér sit ég,
svektur og sár yfir ærumissi og því að þjóðarskútan mari í kafi. Á sama tíma eru einhverjir víkingar einhverstaðar í útlöndum uppteknir við að telja peningana sem vantar uppá að halda skútunni á floti. Það hlýtur að taka langan tíma að telja þá alla.
Í Alvöru talað!
Staðan er grafalvarleg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 1381
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar