Erum við ekki vinir ?

Það var aldrei nokkur spurning um vinskapinn. Það var aldrei nokkur spurning um traustið. Það var aldrei nokkur spurning um hollustuna. Þetta var aldrei rætt, samt var aldrei nokkur vafi.

í  sjö og hálft ár var hún vinur okkar allra í fjölskyldunni síðan greinist hún með æxli við heilann og var svæfð. Ég er að tala um Mafíu, dobermann tík, hennar er sárt saknað.

Þetta er Mafía

 

 

Takk fyrir vinskapinn !

 

                                   Í Avöru talað
 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Samhryggist þér Óli minn...

Mafía var einstakur hundur.. ofboðslega falleg og góð....

Stella (IP-tala skráð) 3.4.2007 kl. 15:33

2 identicon

Jú, elsku Óli minn...........þið voruð VINIR !!!!!!

Hjördís systir.

Hjördís G. Thors (IP-tala skráð) 7.4.2007 kl. 13:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur Þór Gunnarsson
Ólafur Þór Gunnarsson
Lætur það yfirleitt flakka
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 1309

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband