21.2.2008 | 10:46
Össur fullur !
Ekki er manni alveg ljóst tilefni skrifa Össurar um Gísla Martein. En eitt er þó ljóst að ef hann getur ekki sofið út af reiði, þá hlýtur hann að vera fullur, af reiði.
Í Alvöru talað!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
11.2.2008 | 15:20
Villi fallinn, með 4,9
Vill fá að taka prófið upp í haust. Kanski verður Villi borgarstjóri og Ástþór forseti. Maður skal aldrei segja aldrei.
Í Alvöru talað!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
8.2.2008 | 22:24
Þetta er búið Villi!
Það er kominn tími á að einhver kasti inn handklæðinu fyrir þig, bardaganum er lokið. Þínir menn hljóta að vera að tala gegn betri samvisku þegar þeir segjast bera fullt traust til þín, því að þeir eru einir um það. Sem kjósandi sjálfstæðisflokksins fer ég fram á að þú segir af þér.
Í Alvöru talað!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
29.1.2008 | 12:56
Laugavegur er ekki aðlaðandi, langur vegur frá.
Nú er komin fram krafa um meiri friðun við Laugarveginn, 10 hús. Ég vil skýra stefnu í þessu máli og að hafist verði handa ekki seinna en strax við að hressa uppá hann. Laugvegurinn er ljótur og sóðalegur og ekki til neins sóma. Hann er hvorki fugl né fiskur eins og hann er núna. Það er engin ástæða til að láta hann drabbast áfram niður með því að friða sóðaskapinn.
Í Alvöru talað.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
27.1.2008 | 11:33
Ungliðar samfylkingarinnar !
Samkvæmt þeim þá er Ólafur F. "enginn" fokking borgastjóri, það er annað en hann Dagur þeirra, hann "er sko" fokking borgarstjóri.
Í Alvöru talað!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
24.1.2008 | 13:15
Afsakið hlé !............
...............vegna þess að valdaræningjar, sem voru rændir völdum, eru ósáttir og með hávær mótmæli í Ráðhúsinu. Maður skal aldrei ræna ræningja.
Í Alvöru talað !
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.1.2008 | 15:09
Ber er hver að baki.........
........nema Björn Ingi, hann er svo andskoti vel klæddur.
Í Alvöru talað!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.1.2008 | 07:50
Þetta er nú meiri minnihlutinn!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
18.11.2007 | 20:41
Ögmundur, fulltrúi öreiga.
Meðan auðmenn Íslands komu saman til að vera viðstaddir brúðkaup aldarinnar þá hlýtur Ögmundur að hafa verið fulltrúi öreiga á staðnum. Ögmundur klikkar ekki.
Í Alvöru talað!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
18.10.2007 | 20:18
Hvort vegur þyngra?
Þá höfum við það, innsti kjarni sjálfstæðisflokksins klappar fyrir Villa og öllum hinum í borgarstjórnarflokknum. Þau njóta fulls stuðnings kjarnans í flokknum, þau eru öll vinir. Það var nú líka markmið í Hálsaskógi. Þá vitum við það líka að það vegur ekki eins þungti að borgarbúar eru afar ósáttir við hvernig að málum var staðið í málefnum Orkuveitunar og vilja að menn axli ábyrgð.
Geir hefur veitt syndaaflausn, og við sem kusum flokkinn skulum bara gleyma þessu. Málið er dautt, ekki horfa í baksýnisspegilinn, Geir hefur talað.
Alvaran hefur líka talað!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Ákærður fyrir morð á 13 ára stúlku
- Svíar virða ögranir Rússa að vettugi
- Efast ekki um að Bandaríkin átti sig á skilaboðum
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
- Sjötti ferðamaðurinn er látinn
- Segjast hafa drepið fimm vígamenn
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir að friði verði aðeins náð með afli